‎ ‎ ‎

Sérsaumur

Herramenn
Bóka tíma
Sérsaumur
Gjafabréf
Um okkur
Svört sérsaumuð jakkaföt. jakkaföt

EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM

Sérsaumur

Við hjá Jökli & Co. erum stoltir að skaffa mönnum jakkaföt í hæsta gæðaflokki sem gera nákvæmlega það sem jakkaföt eiga að gera; undirstrika bestu eiginleika hvers manns, þ.e. sjálfstraustið og réttu líkamshlutana. Hjá okkur tekur þú þátt í hönnun fatanna þinna, þ.e. val á sniðinu, efninu og næstum því hverju einasta smáatriði með aðstoð sérfræðinga.

Kynntu þér ferlið
Fjögur mismunandi jakkaföt

UPPLIFÐU GÆÐIN

Efnin

Við státum okkur á efnisúrvali okkar en þar eru gæði og nothæfni í fyrirrúmi. Við höfum okkar eigin efni sem samanstanda aðallega af ull en einnig bjóðum við upp á efni frá jötnum í heimi herramannsins, t.d. Vitale Barberis Canonico, Zegna og Loro Piana til að nefna fáa.

Kynntu þér efnin
Maður í sérsaumuðum jakkafötum að stíga í poll

TAKTU SKREF Í OKKAR HEIM

Um okkur

Jökull & Co. var stofnað árið 2022 til þess að klæða menn eftir sígildum og klassískum hefðum sem hafa rætur sínar að rekja langt aftur í tímann. Jökull & Co. leggur alla áherslu á góð samskipti við kúnnann og vill endurlífga fjölskylduviðskipti eins og var hér á landi áður fyrr.

Nánar um okkur
feature-item-1
100% fullkomin föt
Við afhendum ekki fötin fyrr en þú ert 100% fullnægður með vöruna
feature-item-2
Viðhald innifalið
Við gerum við allar raunhæfar skemmdir og pressum Jökul & Co. föt ókeypis
feature-item-3
4-5 vikna afhending
(Ath. hátíðartímabil geta haft áhrif á afhendingartíma)
5.0 Google Dómar
Við státum okkur á þjónustu okkar og endurspeiglast það í dómum okkar
feature-item-5
15% afsláttur
Eftir fyrstu kaup nýtur viðskiptavinurinn 15% afsláttar af sömu vöru/m
Thumbnail
Jökull & Co.
2024 August 21
2024 August 13
Frábær þjónusta og gott verð. Fagmenn í starfinu 👌
2024 August 10
Jökull og Co er toppurinn.
2024 August 10
2024 July 23
Geggjað
2024 July 10
2024 July 2
Went here for my first tailored suit. They were extremely professional and experienced, which made the entire process flawless.
2024 June 23
Þeir í Jökul og co eru algjörir fagmenn og buðu mér frábæra þjónustu. Fóru langt fram úr mínum vonum og redduðu mér gullfallegum jakkafötum. Mæli einstaklega með þeim ef þú vilt persónulega þjónustu, gæða föt og auka þekkingu þína á herraklæðnaði.
2024 May 29
2024 May 22
Frábær jakkaföt og þjónusta, mjög ánægður með kaupin, mæli með!